Þurrbursti án handfangs - Vegan

Ecodis


Söluverð 2.800 kr
Þurrbursti án handfangs - Vegan

Þurrbursti án handfangs frá Ecodis

Þurrburstun snýst um að fjarlægja dauðar húðfrumur og auka blóðflæði. Þurrburstun getur dregið úr appelsínuhúð og gert húðina mýkri og stinnari. 

- Bursta þurra húð

- Byrja neðst og færa sig upp

- Nota hringlaga hreyfingar

- Bursta í átt að hjartanu

- Gott að bursta sig fyrir sturtu

- Mælt með því að bera á sig gott krem eða olíu eftir sturtuna

Þú gætir einnig haft áhuga á...