Bay laurel castile soapnut soap 90g

Soapnut


Söluverð 1.050 kr
Bay laurel castile soapnut soap 90g

ANDLIT | HENDUR | LÍKAMI

Bay Laurel olían hefur lengi verið þekkt fyrir græðandi eiginleika hennar ásamt því að vera náttúrulega rakagefandi. Hún hjálpar til við að endurnýja frumur og mýkja húðina. Bay er full af andoxunarefnum og hefur sótthreinsandi eiginleika og hefur þess vegna verið notuð sem meðferð við ýmis konar ofnæmi eða húðsjúkdóma. Þessa ilmandi sápu er hægt að nota á líkamann, sem raksápu og sem sjampó fyrir mjög fíngert hár.

FRÁBÆR FYRIR: Væga hreinsun. Viðkvæma húð, exem, psoriasis, ör eða vandamálahúð. Má einnig nota sem sápu/sjampó fyrir ung börn. 

* Selt í stykkjatali

Bleytið sápuna í höndunum eða í svampi og berið á blauta húð, þrífið og skolið burt.

Til þess að lengja líftíma sápunnar er sniðugt að geyma hana á þurrum stað og leyfa henni að þorna á milli notkunar.

Olea Europaea (olive) fruit oil, Organic Sapindus Mukorossi (soapnut) fruit extract, Sodium hydroxide*, Laurus Nobilis (bay laurel) leaf extract. *After the saponification process no sodium hydroxide remains.

Þú gætir einnig haft áhuga á...