Um okkur


Græn viska er stofnuð af okkur systrum og sérhæfir sig í umhverfisvænum vörum. Vefverslunin er rekin af fyrirtækinu graenviska ehf sem er staðsett á Seljavogi 3. Eigandi er Sif Ingvarsdóttir og Sunna Ingvarsdóttir. Símanúmer: 849 8879

Við vonum að þið verðið ánægð með þessar frábæru vörur sem hægt er að nota með góðri samvisku. Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar eða athugasemdir á gviska17@gmail.com