Skilmálar


 

Afhending vöru

Allar pantanir eru afgreiddar 1-3 virkum dögum eftir að pöntun á sér stað og greiðsla móttekin. 

Verð á vöru og sendingakostnaður

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram. Við sendum allar vörur með Póstinum. Sendingakostnaður er 490 kr. Ef verslað er fyrir 10.000,- eða meira þá fellur sendingarkostnaðurinn niður. Einnig er hægt að óska eftir heimsendingu á stórhöfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum á laugardögum á milli 10 og 14 


Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur.

Greiðsla pantana og öryggi

Hægt er að greiða fyrir vörur í­ vefversluninni með eftirfarandi hætti:

Með VISA eða MASTERCARD greiðslukortum í­ gegnum örugga greiðslusíðu Valitor. Tekið er við kreditkortum og debetkortum.

Millifærsla. Þegar gengið er frá pöntun er hægt að velja það að millifæra. Millifærsla þarf að berast innan við 24 tí­ma frá pöntun.

Gölluð vara 

Við hjá Grænni visku viljum að þú sért alveg örrugg/ur um að versla hjá okkur. Ef óánægja er með afhenta vöru vegna galla eða gæða, endilega hafðu samband við okkur i sima: 849 8879 eða á gviska17@gmail innan 14 daga.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í­ tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í­ samræmi við Í­slensk lög. Rí­si mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.