Living Naturally - Vegan


Breska fjölskyldufyrirtækið leggur mikinn metnað í að hafa vörurnar sínar 100% náttúrulegar og lífrænar. Þetta eru einstaklega vandaðar og góðar vörur sem eru fullkomnar fyrir viðkvæma húð, vandamálahúð eða ofnæmi. Þær eru handgerðar úr sápuskeljum (soapnut) og eru vegan. Þær innihalda engin óæskileg aukaefni né tilbúin ilmefni, ekki SLS efni, paraben, jarðolíu né pálmaolíu.