Maistic


Maistic er danskt fyrirtæki og sérhæfir sig í endurvinnalegum og plastfríum vörum og umbúðum. Vörurnar þaðan eru gerðar úr bioplasti sem er unnið úr mais og innihalda ekki míkróplast. Það þýðir að þær eru endurvinnanlegir og þeim má henda með lí­fræna úrganginum.