EIR

EIR BLUEBERRY HAND CREAM

EIR


Söluverð 2.400 kr
EIR BLUEBERRY HAND CREAM
EIR BLUEBERRY HAND CREAM
EIR BLUEBERRY HAND CREAM

HENDUR

Næringaríkur og rakagefandi handaáburður sem gerir hendurnar mjúkar. Kremið fer hratt inní húðina og gefur góðan ilm. Handaáburðurinn inniheldur bæði bláber og multer sem stuðla að raka og mýkt húðarinnar. Önnur innihaldsefnineru shea, olía rík af E vítaminum og verndandi hafraolíu.

HÚÐTEGUND:
 Allar                                                   
KOSTIR:
Mýkir / Nærir / Verndar / Vegan 
 
Skref 1: Kreistið út baunastærð af kreminu. 

Skref 2: Smyrjið kreminu á hendurnar og notið eins oft og þörf er fyrir. 

 

Bláber

Bláber eru full af náttúrulegum andoxunarefnum, pólýfenólum og ávaxtasýrum sem gefa raka og vernda húðina gegn utanaðkomandi streitu. 

Hafrar

Innihalda beta-glúkan sem dregur úr roða og ertingu. Hafrarnir róa og næra húðina ásamt því að undirbúa húðina til að takast á við streitu. Olíurnar úr höfrunum hjálpa húðinni að endurheimta náttúrulega áferð sína og mýkt. Einnig er E-vitamín í hafraolíunni sem verndar húðina frá UV-geislum sólarinnar (en koma ekki í staðinn fyrir SPF vörn).

Múltuber

Múltuber eru rík af andoxunarefnum líkt og A, C og E vítamínum, sem veita vörn gegn utanaðkomandi streitu og ótímabærri öldrun. Vítamínin hjálpa einnig með endurnýjun og uppbyggingu húðarinnar.

 

FULL INGREDIENT LIST

Aqua, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Butyrospermum Parkii Butter, Canola Oil, Cetearyl Olivate, Dicaprylyl Ether, Sorbitan Olivate, Hydrogenated Ethylhexyl Olivate, Caprylic / Capric Triglyceride, Avena Sativa Kernal Oil, Sodium Benzonate, Parfum, Potassium Sorbate, Hydrogenated Olive Oil Unsaponifiables, Lactic Acid, Tocopherol, Rubus Chamaemorus Friut Extract, Maltodextrin, Beta-Glucan, Vaccinium Myrtillus Fruit Extract, Levulinic Acis, CI 77491, Sorbic Acid, Sodium Levulinate

Þú gætir einnig haft áhuga á...