EIR


EIR Scandinavia eru stolt af því að standa á bak við húðvöru sem er náttúruleg, áhrifarík og sjálfbær. Húðvörurnar eru einnig mildar og góðar fyrir húðina. Vörurnar eru fullar af frábærum innihaldsefnum sem finnast í skandinavískri náttúru. EIR notar það besta sem náttúran hefur upp á að bjóða og gerir sitt besta að gefa til baka. Þau hafa því þróað vörurnar sínar með umhyggju fyrir umhverfinu. Allar flöskurnar eru úr bioplasti eða endurunnu plasti. Eina undantekningin er hetturnar og umbúðirnar í seruminu. Þau eru að gera sitt besta til þess að finna sjálfbærri og betri lausn á þessu. Allar umbúðirnar frá EIR eru endurvinnanlegar.