Ecodis

Lífrænir bómullarpokar

Ecodis


Söluverð 1.200 kr
Lífrænir bómullarpokar
Lífrænir bómullarpokar
Lífrænir bómullarpokar

Plastlausir pokar!

Tilvalið að taka þessa frábæru poka með út í búð og nota þá undir grænmeti eða ávexti. Einnig hægt að nota fyrir nesti, pasta, dýranammi, hárteygjur, svo eitthvað sé nefnt. 

S eru seldir fimm saman og þola upp að 2,5 kg.

L eru seldir fimm saman og þola upp að 2,5 kg.

XL eru seldir þrír saman og þola upp að 5 kg.

Minnkum plastið!

Pokana skal þrí­fa fyrir notkun/eða skola uppúr köldu vatni. 

Má þvo á­ allt að 40° (en mælt er með að þvo þá á framleiðandinn mælir með að þvo þá einungis á 30°). Pokarnir skreppa saman um allt að 2 cm við fyrsta þvott. 

100% lífrænn bómull sem framleiddur er í Indlandi.

Ecodis hefur verið í samstarfi við verksmiðjuna í Indlandi í um það bil 10 ár. Verkmsiðjan er fremur lítil og framleiðir einungis lífræna bómullarpoka með vottun frá GOTS. Framleiðandinn hefur upplýst Ecodis að framleiðslan fer fram við mannsæmandi vinnuskilyrði, sem er okkur mjög mikilvægt. Ecodis heimsækir verksmiðjuna á hverju ári. 

 

 

Þú gætir einnig haft áhuga á...